Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2022 07:01 Randolph Ross á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tókýó í Japan árið 2021. Getty Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins. Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira