Landtenging muni spara 750 tonn af losun gróðurhúsalofttegunda Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 11:48 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vísir/Vilhelm Landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn var tekin í notkun í gær þegar gámaskipið Dettifoss var formlega tengt við rafmagn í Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á Íslandi þar sem unnið er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningastarfsemi. Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm
Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira