Gríðarlegur gámaveggur veldur usla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2022 13:44 Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er ekki sátt við þessa framkvæmd á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. AP Photo/Ross D. Franklin Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur stefnt stjórnvöldum í Arisóna-ríki Bandaríkjanna vegna gámaveggs sem komið hefur fyrir á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Gámunum er ætlað að stoppa upp í göt á landamærunum til að hefta för ólöglegra innflytjenda. Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira