Allur Vestmannaeyjabær þakinn snjó Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. desember 2022 11:45 Ekki fylgir sögunni hversu margir hafa fest sig í snjónum síðasta sólarhringinn. Vefmyndavél þessi er staðsett við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Vefmyndavél Geisla.is Ekki er hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur hingað til en þó virðist það eitthvað vera að breytast á næstu sólarhringum. Á vefmyndavélum í Vestmannaeyjum má nú sjá snævi þakta jörð hvert sem litið er. Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar. Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Á vefmyndavélum Geisla í Vestmannaeyjum sem staðsettar eru við Ægisgötu og Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum má sjá jólasnjóinn mættan með góðum fyrirvara. Vefmyndavélin við Ægisgötu sýnir svæðið sveipað hvítu vetrarsjali.Vefmyndavél Geisla.is Snjórinn virðist vekja mikla kátínu innan bæjarins, að minnsta kosti meðal barna bæjarins ef marka má myndir sem grunnskólinn deildi í gær. Þar má sjá börnin renna sér á sleða á skólalóðinni og stilla sér upp fyrir myndatöku í snjónum. Börnin virðast hæstánægð með snjóinn. Facebook/Grunnskóli Vestmannaeyja Þá tók Bókasafn Vestmannaeyja vel á móti þeim gestum sem að treystu sér út í skaflana í gær. Mikið frost situr nú yfir landinu öllu og er snjórinn væntanlegur á öðrum stöðum á landinu von bráðar. Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar mun sá snjór sem fallið hefur nýlega og mun falla bráðlega haldast ef kuldaspár rætast. Rætist kuldaspár megi landsmenn búast við hvítum jólum víðast hvar.
Vestmannaeyjar Veður Jól Tengdar fréttir Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22 Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Snjókoma væntanleg í nótt og á morgun Miklu frosti er spáð á landinu í dag og getur frost orðið meira en tuttugu stig í innsveitum. Þá gæti ofankoma gert vart við sig. 16. desember 2022 09:22
Mjög kalt og frostið gæti farið yfir tuttugu stig Mjög kalt verður á landinu í dag þar sem algengar frosttölur verða á bilinu sjö til fjórtán stig. Frostið gæti þó orðið meira en tuttugu stig á stöku stað og sé líklegast að það gerist í innsveitum norðaustanlands. 16. desember 2022 08:26