Veðrið orðið vitlaust á Suðurnesjum og ökumenn varaðir við Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2022 21:48 Úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Reykjanesbraut klukkan 21:45 í kvöld. Vegagerðin Veður er orðið vitlaust á Suðurnesjum og færð farin að spillast verulega. Aðalvarðstjóri segir orðið afar blint á mörgum vegum en engum hefur verið lokað enn sem komið er. Gul veðurviðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði klukkan 21. Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri á Suðurnesjum, segir vonda veðrið hafa komið fyrr en búist hafi verið við. „Það er orðið vitlaust veður á Suðurnesjunum,“ segir Sölvi Rafn. Mjög blint sé á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og sömuleiðis út í Suðurnesjabæ, Sandgerði og Garð. Hann brýnir fyrir fólki að fara einstaklega varlega. Ekki sé búið að loka neinum vegum enn sem komið er. Vegagerðin sinni mokstri á fullu. Nú styttist í að ferðamenn fari að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll í flug og vissara að varinn sé góður. Engin slys hafa orðið enn sem komið er en lögregla sé í viðbragðsstöðu. Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við því að færð spillist og að vegir geti lokast með stuttum fyrirvara á Snæfellsnesi, Reykjanesbraut, Hellisheiði og í Þrengslum. Umferð Veður Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Lægðin færir höfuðborgarbúum líkast til hvít jól Lægð nálgast nú óðfluga vestur af landinu sem Veðurstofan varar við vegna strekkings suðaustanáttar og snjókomu. Útlit er fyrir að kuldakastið, sem verið hefur, muni vara áfram næsta hálfa mánuðinn. Snjókoman sem fylgir lægðinni í kvöld er verður þannig þess valdandi að höfuðborgarbúar og fleiri vestan til á landinu fá að öllum líkindum hvít jól. 16. desember 2022 15:32 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Gul veðurviðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði klukkan 21. Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri á Suðurnesjum, segir vonda veðrið hafa komið fyrr en búist hafi verið við. „Það er orðið vitlaust veður á Suðurnesjunum,“ segir Sölvi Rafn. Mjög blint sé á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og sömuleiðis út í Suðurnesjabæ, Sandgerði og Garð. Hann brýnir fyrir fólki að fara einstaklega varlega. Ekki sé búið að loka neinum vegum enn sem komið er. Vegagerðin sinni mokstri á fullu. Nú styttist í að ferðamenn fari að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll í flug og vissara að varinn sé góður. Engin slys hafa orðið enn sem komið er en lögregla sé í viðbragðsstöðu. Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við því að færð spillist og að vegir geti lokast með stuttum fyrirvara á Snæfellsnesi, Reykjanesbraut, Hellisheiði og í Þrengslum.
Umferð Veður Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Lægðin færir höfuðborgarbúum líkast til hvít jól Lægð nálgast nú óðfluga vestur af landinu sem Veðurstofan varar við vegna strekkings suðaustanáttar og snjókomu. Útlit er fyrir að kuldakastið, sem verið hefur, muni vara áfram næsta hálfa mánuðinn. Snjókoman sem fylgir lægðinni í kvöld er verður þannig þess valdandi að höfuðborgarbúar og fleiri vestan til á landinu fá að öllum líkindum hvít jól. 16. desember 2022 15:32 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lægðin færir höfuðborgarbúum líkast til hvít jól Lægð nálgast nú óðfluga vestur af landinu sem Veðurstofan varar við vegna strekkings suðaustanáttar og snjókomu. Útlit er fyrir að kuldakastið, sem verið hefur, muni vara áfram næsta hálfa mánuðinn. Snjókoman sem fylgir lægðinni í kvöld er verður þannig þess valdandi að höfuðborgarbúar og fleiri vestan til á landinu fá að öllum líkindum hvít jól. 16. desember 2022 15:32