Öllu flugi Icelandair aflýst Árni Sæberg skrifar 17. desember 2022 19:40 Örtröð myndaðist í Leifsstöð í kvöld. Aðsend Icelandair hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum sem fara átti í kvöld og í nótt. Um er að ræða ellefu ferðir til Norður-Ameríku, eina til Kaupmannahafnar og eina til Lundúna. Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Þetta staðfestir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Hún segir að nokkur töf hafi verið á brottförum í morgun, allt að fjórar klukkustundir, vegna veðurs. Þó hafi allar ferðir verið farnar í dag. Ásdís segir að eftir að ákvörðun um aflýsingu vegna veðurs var tekin í kvöld hafi vinna við að koma þeim farþegum sem þurfa á hótel hafist. Þá sé vinna þegar hafin við að koma farþegum fyrir í öðrum flugferðum og allir farþegar muni fá senda nýja ferðaáætlun. Af myndum, sem Vísi hafa borist í kvöld, að dæma hefur þónokkur fjöldi farþega verið kominn út á flugvöll áður en ákvörðun var tekin um að aflýsa flugferðum. Sumir bíða úti í vél Þá segir Ásdís Ýr að níu af af þeim tólf flugvélum sem lenda áttu á Keflavíkurflugvelli í kvöld séu lentar. Þrjár séu rétt ókomnar. Hún segir að þrjár vélar bíði enn úti á flugbraut eftir því að komast upp að flugstöðinni. Snjófergi geri aðgang að flugstöðinni erfiðan. Að lokum segir Ásdís Ýr að ekki sé útilokað að einhverjar tafir verði á morgun vegna keðjuverkandi áhrifa og því séu farþegar hvattir til að fylgjast vel með.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Suðurnesjabær Icelandair Veður Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent