Glazer ræddi við mögulega kaupendur Hjörvar Ólafsson skrifar 19. desember 2022 06:01 Avram Glazer er að leita að mögulegum kaupendum á hlut í Manchester United. Vísir/Getty Avram Glazer, einn eigenda enska fótboltafélagsins Manchester United, hefur nýtt tímann á meðan hann hefur verið í Doha í Katar síðustu dagana til þess að ræða við mögulega kaupendur á félaginu. Glazer hefur rætt við fjárfesta frá heimalandinu, Katar, sem og fjársterka einstaklinga frá Sádí-Arabíu. Prince Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, lýsti yfir áhuga sínum á dögunum á að koma að kaupum á hlut í Manchester United eða öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni í gegnum fjárfestingafélög sín. Í nóvember síðastliðnum tilkynnti Glazer-fjölskyldan að stefnt væri að því að fá nýja hluthafa inn í Manchester United og til greina kæmi að selja meirihluta fjölskyldunnar í félaginu. Stuðningsmenn Manchester United hafa sýnt í verki óánægju sína með Glazer-fjölskylduna síðustu árin og eru margir hverjir langeygir eftir nýjum eigendahópi hjá félaginu. Glazer-fjölskyldan hefur átt meirihluta í Manchester United síðan árið 2005. Talið er að kaupverðið á meirihluta bréfa í félaginu sé á bilinu fimm til níu milljarðir punda. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Avram Glazer, einn eigenda enska fótboltafélagsins Manchester United, hefur nýtt tímann á meðan hann hefur verið í Doha í Katar síðustu dagana til þess að ræða við mögulega kaupendur á félaginu. Glazer hefur rætt við fjárfesta frá heimalandinu, Katar, sem og fjársterka einstaklinga frá Sádí-Arabíu. Prince Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádí-Arabíu, lýsti yfir áhuga sínum á dögunum á að koma að kaupum á hlut í Manchester United eða öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni í gegnum fjárfestingafélög sín. Í nóvember síðastliðnum tilkynnti Glazer-fjölskyldan að stefnt væri að því að fá nýja hluthafa inn í Manchester United og til greina kæmi að selja meirihluta fjölskyldunnar í félaginu. Stuðningsmenn Manchester United hafa sýnt í verki óánægju sína með Glazer-fjölskylduna síðustu árin og eru margir hverjir langeygir eftir nýjum eigendahópi hjá félaginu. Glazer-fjölskyldan hefur átt meirihluta í Manchester United síðan árið 2005. Talið er að kaupverðið á meirihluta bréfa í félaginu sé á bilinu fimm til níu milljarðir punda.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira