Veðurvaktin: Margmenni en stemning á Keflavíkurflugvelli Árni Sæberg og Bjarki Sigurðsson skrifa 20. desember 2022 09:11 Keflavíkurflugvöllur er pakkfullur af ferðamönnum þessa stundina. Vísir/Fanndís Ekkert lát er á norðaustanáttinni sem leikið hefur landsmenn grátt síðan í gær. Vegir eru víða lokaðir og ákveðið hefur verið fresta fjölda flugferða. Fylgst verður með þróuninni í veðurvaktinni hér á Vísi. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hvassviðri eða stormi með snjókomu eða éljum norðan- og austantil á landinu og víða skafrenningi. Gul viðvörun verður í gildi alls staðar á landinu fram á kvöld. Reykjanesbraut hefur verið opnuð og streyma ferðalangar um hana, bæði til austurs og vesturs. Umferðarteppa myndaðist við flugstöðina fyrr í dag og hafa ferðamenn verið beðnir um að mæta ekki á flugvöllinn á einkabíl. Sundlaugar Reykjavíkurborgar eru lokaðar í dag en verða opnar á morgun. Laugardalslaug opnar klukkan 7 í fyrramálið og aðrar laugar klukkan 11:30.
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hvassviðri eða stormi með snjókomu eða éljum norðan- og austantil á landinu og víða skafrenningi. Gul viðvörun verður í gildi alls staðar á landinu fram á kvöld. Reykjanesbraut hefur verið opnuð og streyma ferðalangar um hana, bæði til austurs og vesturs. Umferðarteppa myndaðist við flugstöðina fyrr í dag og hafa ferðamenn verið beðnir um að mæta ekki á flugvöllinn á einkabíl. Sundlaugar Reykjavíkurborgar eru lokaðar í dag en verða opnar á morgun. Laugardalslaug opnar klukkan 7 í fyrramálið og aðrar laugar klukkan 11:30.
Veður Umferð Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira