Ronaldo gæti samþykkt stjarnfræðilega hátt tilboð Sádanna fyrir árslok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2022 13:31 Cristiano Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar. getty/Eric Verhoeven Cristiano Ronaldo mun skrifa undir samning við sádí-arabíska félagið Al Nassr áður en árið er á enda. Samningurinn mun færa honum stjarnfræðilegar upphæðir. Spænska blaðið Marca fullyrðir að Ronaldo muni semja við Al Nassr áður en árið 2023 gengur í garð. Samningurinn sem Al Nassr hefur boðið Ronaldo gildir til 2025 og færir honum hvorki meira né minna en 175 milljónir punda í árslaun. Það eru rúmlega 30,4 milljarðar íslenskra króna, hvorki meira né minna. Ronaldo er án félags eftir að hann yfirgaf Manchester United á meðan HM í Katar stóð. Skömmu áður hafði hann úthúðað öllu og öllum sem tengjast félaginu í viðtali við Piers Morgan. Ronaldo skoraði aðeins eitt mark á HM þar sem Portúgal féll úr leik fyrir Marokkó í átta liða úrslitum. Hann er nú staddur við æfingar í Dúbaí og samkvæmt Marca bíður hann eftir því að gengið verði frá samningnum við Al Nassr. Hinn 37 ára Ronaldo hafnaði því að fara til Sádí-Arabíu í sumar. Núna eru möguleikar Portúgalans hins vegar afar takmarkaðir og því líklegra en áður en hann samþykki svakalegt tilboð Al Nassr. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Spænska blaðið Marca fullyrðir að Ronaldo muni semja við Al Nassr áður en árið 2023 gengur í garð. Samningurinn sem Al Nassr hefur boðið Ronaldo gildir til 2025 og færir honum hvorki meira né minna en 175 milljónir punda í árslaun. Það eru rúmlega 30,4 milljarðar íslenskra króna, hvorki meira né minna. Ronaldo er án félags eftir að hann yfirgaf Manchester United á meðan HM í Katar stóð. Skömmu áður hafði hann úthúðað öllu og öllum sem tengjast félaginu í viðtali við Piers Morgan. Ronaldo skoraði aðeins eitt mark á HM þar sem Portúgal féll úr leik fyrir Marokkó í átta liða úrslitum. Hann er nú staddur við æfingar í Dúbaí og samkvæmt Marca bíður hann eftir því að gengið verði frá samningnum við Al Nassr. Hinn 37 ára Ronaldo hafnaði því að fara til Sádí-Arabíu í sumar. Núna eru möguleikar Portúgalans hins vegar afar takmarkaðir og því líklegra en áður en hann samþykki svakalegt tilboð Al Nassr.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira