Nýtt hverfi í Reykjavík rís á Keldnalandinu Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2022 12:35 Mikið byggingarland er við Keldur og Keldnaholt eða samanlagt um 116 hektarar. Ríkið hefur nú lagt landið inn í verefnið Betri samgöngur samkvæmt samgöngusáttmála frá árinu 2019. Vísir/Vilhelm Á næstu árum mun rísa nýtt hverfi á Keldum og Keldnaholti en ríkið afsalaði sér landinu með formlegum hætti til Betri samgangna ohf. í gær. Skipulagsvinna hefst strax á næsta ári en svæðið er sagt vera álíka stórt og miðborg Reykjavíkur. Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni. Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni.
Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15