Cody Gakpo að ganga í raðir Liverpool Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 22:10 Cody Gakpo skoraði 3 mörk í 5 leikjum á HM Vísir/Getty Liverpool hefur gengið frá kaupum á sóknarmaninnum Cody Gakpo sem kemur frá PSV Eindhoven. Kaupverðið er 37 milljónir punda en gæti endað í allt að 50 milljónum punda. Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Liverpool hefur fest kaup á einum eftirsóttasta sóknarmanni heims. Cody Gakpo spilaði frábærlega á heimsmeistaramótinu í fótbolta með Hollandi þar sem hann skoraði þrjú mörk í fimm leikjum. Yfirmaður knattspyrnumála PSV Eindhoven, Marcel Brands, vildi ekki tjá sig um verðið á Cody Gakpo en fullyrti að þetta væri metsala. Fabrizio Romano fullyrti að kaupverðið væri 37 milljónir punda og gæti farið upp í 50 milljónir punda. 🚨 OFFICIAL: Liverpool have signed Cody Gakpo from PSV Eindhoven, the deal has been signed tonight between clubs. #LFCGakpo will sign long-term deal later this week as contract is fully agreed too.Liverpool will pay £37m plus add-ons, up to £50m potential package. pic.twitter.com/JFSKL6zQKH— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Cody Gakpo mun ferðast til Englands á næstu dögum og fara í læknisskoðun og skrifa undir langtíma samning við Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira