Varð í gær stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Andri Már Eggertsson skrifar 27. desember 2022 07:00 Andrew Robertson er stoðsendingahæsti varnarmaður ensku deildarinnar frá upphafi Vísir/Getty Andrew Robertson, leikmaður Liverpool, er orðinn stoðsendingahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Skotinn hefur gefið 54 stoðsendingar og tekur fram úr Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar. Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Liverpool vann 1-3 sigur á Aston Villa í Birmingham á öðrum degi jóla. Andrew Robertson lagði upp jöfnunarmark Liverpool sem Mohamed Salah skoraði. Þetta var 54 stoðsending Andrew Robertson í ensku úrvalsdeildinni og er hann stoðsendingahæsti varnarmaðurinn frá upphafi. Most assists by a defender in Premier League history 👑Congratulations, @andrewrobertso5! pic.twitter.com/B9pxwfWt0x— Premier League (@premierleague) December 26, 2022 Andrew Robertson tók metið af Leighton Baines sem gaf 53 stoðsendingar í 420 leikjum með Everton. Það tók Andrew Robertson 231 leik að gefa 54 stoðsendingar sem var 189 leikjum minna en Leighton Baines spilaði. Aðeins níu varnarmenn hafa gefið 35 stoðsendingar eða meira í ensku úrvalsdeildinni. Trent Alexander-Arnold er ekki langt á eftir liðsfélaga sínum Andrew Robertson. Trent er í þriðja sæti yfir stoðsendingahæstu varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Trent hefur gefið 45 stoðsendingar í 176 leikjum. Trent hefur gefið einni stoðsendingu meira en Graeme Le Saux sem á 327 leiki í efstu deild á Englandi. 🚨RECORD ALERT 🚨Most assists by a defender in PL history:5⃣4⃣ - Andrew Robertson5⃣3⃣ - Leighton Baines4⃣5⃣ - Trent Alexander-ArnoldCreators.@LFC #AVLLIV pic.twitter.com/QBvfCaTtvR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 26, 2022
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira