Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2022 06:21 Afhending viðurkenningarinnar fór fram í gær, þegar úrslit úr kjöri á Íþróttamanni ársins 2022 voru tilkynnt. Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn. Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“ Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Guðrún er fædd 24. september 1971. Hún sérhæfði sig í grindarhlaupi og lenti í 7. sæti í úrslitahlaupinu á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Þá varð hún sama ár í 2. sæti á Grand Prix mótum í Lundúnum og Linz og í 3. sæti á Grand Prix móti í Mónakó. „Guðrún keppti einnig á Ólympíuleikunum í Atlanta árið 1996, varð í fyrsta sæti í sínum riðli og síðan 6. í undanúrslitum (semi-finals). Guðrún varð í 9. sæti a HM í Aþenu árið 1997 og í 4. sæti í 400 m grindarhlaupi á EM í Búdapest árið 1998,“ segir í tilkynningu frá ÍSÍ. „Á Smáþjóðaleikunum á Íslandi 1997 hlaut hún fjögur gullverðlaun, í 200 m, 400 m, 100 m grindarhlaupi og 4x100 m boðhlaupi á á Smáþjóðaleikunum í Andorra 1991 vann hún tvö gull og eitt silfur. Guðrún varð Norðurlandameistari unglinga í 100 m grind, fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1998 og 1999 og setti mörg Íslandsmet í spretthlaupum á ferlinum, bæði innan- og utanhúss á árunum 1996 – 2000. Hún hefur hlotið heiðursviðurkenningu í Bandaríkjunum (Drake Relays Hall of Fame) fyrir frábær afrek í 400 m grindarhlaupi á háskólaárum hennar þar í landi.“
Frjálsar íþróttir Íþróttamaður ársins ÍSÍ Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira