Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 14:01 Cristiano Ronaldo sést hér í leik með Portúgal á heimsmeistaramótinu. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið. Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið.
Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira