Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2023 23:31 Frank Lampard hafði engan áhuga á því að ræða framtíð sína hjá Everton eftir að liðið féll úr leik í FA-bikarnum. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. „Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira
„Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira
Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57