Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 22:45 Manchester City og Arsenal mætast að öllum líkindum í fjórðu umferð FA-bikarsins. Julian Finney/Getty Images Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1) Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Enski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira