Hýsa hælisleitendur í Festi í óþökk bæjaryfirvalda Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. janúar 2023 13:00 Grindavíkurbær hafnaði samningi við Vinnumálastofnun um móttöku flóttafólks Vinnumálastofnun hefur hýst hælisleitendur í Festi í Grindavík í óþökk bæjaryfirvalda en hótelstarfsemi var stöðvuð í húsinu síðastliðið vor vegna myglu. Formaður bæjarráðs Grindavíkur segir engum verða úthýst en furðar sig á vinnubrögðum Vinnumálastofnunar. Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“ Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Bæjarráð Grindavíkur fjallaði um málið á fundi sínum í gær en í fundargerð kemur meðal annars fram að bæjarráð lýsi yfir miklum vonbrigðum að Vinnumálastofnun hafi ekkert gert með afgreiðslu bæjarstjórnar sem byggði á lögfræðiáliti um að móttaka flóttafólks eða hælisleitenda samræmist ekki samþykktri notkun hússins eða deiliskipulagi, en starfsemi er nú þegar hafin í húsinu. Hjálmar Hallgrímsson, er formaður bæjarráðs. „Vinnumálastofnun boðaði til fundar eða bauð okkur samning um móttöku á flóttamönnum og við höfnuðum þeim samningi og bentum bara á aðstæður okkar hér. Bæði í félagsþjónustu og ýmislegt annað og vegna húsnæðiseklu. Við erum ekki með neitt húsnæði frekar en annars staðar á suðvesturhorninu.“ En fólk er nú þegar byrjað að flytja inn. „Já þeir gera það, án nokkurs samráðs við okkur og þá byrja þeir bara að setja inn fólk og þannig er staðan.“ Hjálmar segir að enginn verði þó borinn út. „Við erum ekkert að fara að bera einn eða neinn út og við munum aldrei gera það. Þetta er mín skoðun og ég veit að bæjarstjórn er sammála mér um að við erum ekkert að fara í þetta. En vinnubrögð Vinnumálastofnunar og þá Útlendingastofnunar líka. Þeir skrá fólk í Grindavík í tiltölulega ósamþykkt húsnæði sem er okkar mat. Síðan tökum við bara við þeim, þetta er svona meginmálið. Húsið sjálft er skráð sem hótel og fékk starfsleyfi sem hótel en það er ekki hótel rekið þarna.“
Hælisleitendur Grindavík Flóttamenn Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira