Við kynnum til leiks nítugustu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hver er höfuðborg Brasilíu? Hvaða blaðamaður skrifaði „afdrifaríkustu frétt fjölmiðlasögunnar“ hér á landi? Hvaða lið tapaði fyrir Íslandi á fyrsta leik HM í handbolta?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.