Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 21:16 Mikkel Hansen skoraði tíu mörk í kvöld. Kolektiff Images/Getty Images Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Egyptaland var betra frá upphafi til enda gegn Króatíu og vann á endanum sannfærandi níu marka sigur, lokatölur 31-22. Mohamed Ramadan var markahæstur í liði Egyptalands með sex mörk. Egyptaland er því komið á topp G-riðils en Króatía er á botninum. Það verður seint sagt að Danmörk hafi átt erfitt uppdráttar gegn Belgíu en þegar flautað var til leiksloka var munurinn 15 mörk, lokatölur 43-28. Mikkel Hansen skoraði 10 mörk í liði Danmerkur og var markahæstur. Þar á eftir kom Mathias Gidsel með 9 mörk. Danir eru eina liðið sem hefur unnið leik í H-riðli þar sem Túnis og lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein gerðu 27-27 jafntefli fyrr í dag. Denmark is now undefeated in 20 World Championship matches in a row (19 wins, 1 draw) and is 5 matches away from equalizing the amazing record of France (25)!22.01.17: pic.twitter.com/nbXipbtN8g— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 13, 2023 Noregur vann einkar sannfærandi 12 marka sigur á Norður-Makedóníu, lokatölur 39-27. Sander Sagosen skoraði sex mörk í liði Noregs og var markahæstur ásamt Magnus Abelvik Rød. Sigurinn lyftir Noregi upp í toppsæti F-riðils en Holland er í 2. sæti á meðan Argentína og N-Makedónía eru án stiga. Þá vann Serbía níu marka sigur á Alsír, lokatölur 36-27. Serbía fer með sigrinum upp í toppsæti E-riðils á meðan lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi eru í 2. sæti með lakari markatölu.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs lögðu Katar á meðan lærisveinar Arons misstigu sig eftir góða byrjun Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni þegar fyrstu fjórir leikir dagsins á HM í handbolta fóru fram. Um var að ræða fyrstu leiki liðanna á mótinu. 13. janúar 2023 18:46