Tveir leituðu læknisaðstoðar eftir að maður gekk berserksgang í Kringlunni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2023 19:53 Framkvæmdastjóri segir manninn fljótlega hafa verið yfirbugaðan. Vísir/Vilhelm Karlmaður gekk berserksgang í Kringlunni í dag og kýldi meðal annars konu sem við það féll í gólfið og slasaðist. Hún var flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Öryggisvörðum tókst að yfirbuga manninn en einn öryggisvörður þurfti að leita á sjúkrahús eftir átökin. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir lokun í verslunarmiðstöðinni, seinnipartinn í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun maðurinn hafa misst stjórn á sér inni í verslun H&M á annarri hæð Kringlunnar og barið niður gínur sem stóðu í versluninni. Því næst hafi hann farið niður á fyrstu hæð og kýlt gesti og gangandi. Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar staðfestir atvikið í samtali við Vísi. „Hann lendir í einhverjum ryskingum á leið sinni niður á neðri hæð, hann er ekki lengi án þess að verða yfirbugaður. Ég held að það séu einhverjar þrjár til fjórar mínútur frá því að tilkynning berst í stjórnstöð.“ „Á leið sinni frá annarri hæð niður að fyrstu þá verða einhverjar ryskingar að minnsta kosti á tveimur stöðum skilst okkur. Hann er yfirbugaður þar af öryggisvörðum og lögregla kölluð til. Hún kom mjög hratt á staðinn skildist mér,“ segir Sigurjón Örn. Öryggisverðir hafi haldið manninum í taki þar til lögregla mætti á vettvang. Eins og fyrr segir slasaðist öryggisvörður í átökunum en Sigurjón Örn segist ekki hafa upplýsingar um líðan annarra gesta. „Öryggisvörður sem átti í útistöðum við viðkomandi þurfti að leita lækninga. En það er víst ekki alvarlegt en engu að síður auðvitað alltaf alvarlegt þegar menn verða fyrir hnjaski.“ Kringlan Verslun Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Atvikið átti sér stað skömmu fyrir lokun í verslunarmiðstöðinni, seinnipartinn í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun maðurinn hafa misst stjórn á sér inni í verslun H&M á annarri hæð Kringlunnar og barið niður gínur sem stóðu í versluninni. Því næst hafi hann farið niður á fyrstu hæð og kýlt gesti og gangandi. Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar staðfestir atvikið í samtali við Vísi. „Hann lendir í einhverjum ryskingum á leið sinni niður á neðri hæð, hann er ekki lengi án þess að verða yfirbugaður. Ég held að það séu einhverjar þrjár til fjórar mínútur frá því að tilkynning berst í stjórnstöð.“ „Á leið sinni frá annarri hæð niður að fyrstu þá verða einhverjar ryskingar að minnsta kosti á tveimur stöðum skilst okkur. Hann er yfirbugaður þar af öryggisvörðum og lögregla kölluð til. Hún kom mjög hratt á staðinn skildist mér,“ segir Sigurjón Örn. Öryggisverðir hafi haldið manninum í taki þar til lögregla mætti á vettvang. Eins og fyrr segir slasaðist öryggisvörður í átökunum en Sigurjón Örn segist ekki hafa upplýsingar um líðan annarra gesta. „Öryggisvörður sem átti í útistöðum við viðkomandi þurfti að leita lækninga. En það er víst ekki alvarlegt en engu að síður auðvitað alltaf alvarlegt þegar menn verða fyrir hnjaski.“
Kringlan Verslun Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira