„Vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld“ Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 16. janúar 2023 20:23 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Rafmagnslaust varð á öllum Suðurnesjum í um þrjár klukkustundir í dag þegar Suðurnesjalínu sló út. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir bilunina minna á nauðsyn þess að önnur lína verði lögð á Suðurnesjum. Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð. Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð.
Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira