„Alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 11:31 Elliði Snær Viðarsson minnti á sig í riðlakeppninni með því að skora átta mörk úr tíu skotum. Vísir/Vilhelm Nýjasta Handkastið gerði upp riðlakeppnina hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og valdi meðal annars þrjá bestu leikmenn Íslands í riðlakeppninni og þá þrjá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. Handkastið fylgist vel með gangi mála á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Arnar Daði Arnarsson fær þar líka alltaf til sín góða gesti. Strákarnir í Boltinn lýgur ekki og Smassbræðrum, Gunnar Birgisson, Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson kíktu í fuglabúrið til Sérfræðingsins og fóru yfir sigur Strákanna okkar gegn Suður-Kóreu. Gunnar Birgisson fór líka yfir stöðuna í öðrum riðlum. Í þættinum var farið yfir þá leikmenn sem hafa verið bestir í íslenska liðinu hingað til á mótinu og þá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. „Eigum við að byrja á þeim góðu. Ég verð að setja Björgvin Pál Gústavsson í þriðja sætið. Hann hefur komið mér á óvart og fyrir það fyrsta að hann spili. Hann hefur tekið sína sénsa og var frábær í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Gunnar Birgisson. „Það sem maður sér afgerandi á milli Björgvins og Viktors (Gísla Hallgrímssonar) er að Bjöggi er eins og nýju fótboltamarkverðirnir. Þeir þurfa að vera góðir í fótunum og Bjöggi er frábær að grýta honum fram. Viktor gerði minna að því í þessum Suður-Kóreu leik áðan,“ sagði Tómas Steindórsson. „Bjöggi er náttúrulega einn sá besti í heiminum í dag að kasta fram,“ skaut Arnar Daði inn í. „Tvö: Elliði, er það ekki sanngjarnt? Ég bjóst ekki við neinu af línumönnunum á þessu móti og hann hefur nú þegar farið fram úr þeim væntingum og alveg rúmlega það. Hann hefur verið að spila vel í Þýskalandi þannig að það er alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót,“ sagði Gunnar. „Númer eitt er náttúrulega bara Bjarki Már Elísson sem er búinn að vera okkar langbesti leikmaður á þessu máti,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt spjall strákanna hér fyrir neðan og þar á meðal þeir leikmenn sem hafa ollið smassbræðum mestum vonbrigðum. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Handkastið fylgist vel með gangi mála á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Arnar Daði Arnarsson fær þar líka alltaf til sín góða gesti. Strákarnir í Boltinn lýgur ekki og Smassbræðrum, Gunnar Birgisson, Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson kíktu í fuglabúrið til Sérfræðingsins og fóru yfir sigur Strákanna okkar gegn Suður-Kóreu. Gunnar Birgisson fór líka yfir stöðuna í öðrum riðlum. Í þættinum var farið yfir þá leikmenn sem hafa verið bestir í íslenska liðinu hingað til á mótinu og þá leikmenn sem hafa valdið mestu vonbrigðum. „Eigum við að byrja á þeim góðu. Ég verð að setja Björgvin Pál Gústavsson í þriðja sætið. Hann hefur komið mér á óvart og fyrir það fyrsta að hann spili. Hann hefur tekið sína sénsa og var frábær í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Gunnar Birgisson. „Það sem maður sér afgerandi á milli Björgvins og Viktors (Gísla Hallgrímssonar) er að Bjöggi er eins og nýju fótboltamarkverðirnir. Þeir þurfa að vera góðir í fótunum og Bjöggi er frábær að grýta honum fram. Viktor gerði minna að því í þessum Suður-Kóreu leik áðan,“ sagði Tómas Steindórsson. „Bjöggi er náttúrulega einn sá besti í heiminum í dag að kasta fram,“ skaut Arnar Daði inn í. „Tvö: Elliði, er það ekki sanngjarnt? Ég bjóst ekki við neinu af línumönnunum á þessu móti og hann hefur nú þegar farið fram úr þeim væntingum og alveg rúmlega það. Hann hefur verið að spila vel í Þýskalandi þannig að það er alveg eðlilegt að hann komi með smá svægi inn í þetta mót,“ sagði Gunnar. „Númer eitt er náttúrulega bara Bjarki Már Elísson sem er búinn að vera okkar langbesti leikmaður á þessu máti,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt spjall strákanna hér fyrir neðan og þar á meðal þeir leikmenn sem hafa ollið smassbræðum mestum vonbrigðum.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni