Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2023 09:45 Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári. Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári.
Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42
The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30