Sakfelldur fyrir fjárdrátt af heimili fyrir þroskahamlaða Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. janúar 2023 10:36 Skálatún í Mosfellsbæ er heimili 35 einstaklinga með þroskahömlun, en auk þess er þar rekin dagþjónusta og sundlaug. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Maðurinn starfaði sem launafulltrúi og bókari hjá Skálatúni, heimili fyrir þroskahamlaða. Var hann sakfelldur fyrir að hafa dregið að sér tæpar 11,4 milljónir króna af fjármunum heimilisins. Vísir greindi fyrst frá málinu í október 2020. Fram kemur í dómnum maðurinn hafi á níu ára tímabili, frá 1. september 2010 til 28. júní 2019, millifært alls 53 sinnum af bankareikningi Skálatúns í Arion banka yfir á sinn reikning. Færslurnar voru allt frá 45 þúsund krónum upp í 350 þúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en samkvæmt sakavottorði hefur hann ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess og auk þess tók dómurinn mið af því að maðurinn var samvinnuþýður við rannsókn málsins. Þá kemur fram að maðurinn hafi endurgreitt Skálatúni að fullu þær fjárhæðir sem hann dró að sér auk þess sem nokkuð er liðið frá því brotin voru framin. Hins vegar leit dómurinn einnig til þess að brotin stóðu yfir í langan tíma og vörðuðu umtalsverðar fjárhæðir. Dómur Héraðsdóms Reykjaness
Dómsmál Mosfellsbær Efnahagsbrot Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira