Einfættur maður gæti átt mark ársins hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 13:30 Tilnefning Marcin Oleksy til Puskas verðlaunanna hafa vakið mikla athygli í Póllandi sem og annars staðar. Twitter/@iforbetpl Geggjað mark Marcin Oleksy er eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem mark ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol) Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Oleksy er tilnefndir til Puskás verðlaunanna sem FIFA veitir árlega til þess sem skorar flottasta fótboltamark ársins. Z takich twardzieli trzeba bra przyk ad Marcin Oleksy 10 lat temu straci nog , a dzisiaj jego trafienie z meczu ligowego, to mocny kandydat do najpi kniejszego gola na wiecie Oddaj g os tutaj https://t.co/Yj09qsuv5KZobacz gola https://t.co/IaCkaKTcIP@WeszloCom— Amp Futbol Polska (@AmpFutbolPolska) January 17, 2023 Oleksy er einfættur og skoraði markið sitt með frábærri hjólhestaspyrnu í leik með Warta Poznan á móti Stal Rzeszów í deild einfættra í Póllandi. Oleksy var fótboltamarkvörður áður en hann lenti í slysi í nóvember 2010. Hann var að vinna í vegavinnu þegar 81 árs gamall ökumaður keyrði hann niður. Hann missti fótinn en vildi halda áfram að spila fótbolta sem hann gerði í umræddri deild í Póllandi. Meðal þeirra sem Oleksy keppir við eru Frakkinn Kylian Mbappé, Brasilíumaðurinn Richarlison, Ítalinn Mario Balotelli, franska knattspyrnukonan Amandine Henry og enska knattspyrnukonan Alessia Russo. W gronie autorów jedenastu wyró nionych bramek jest Marcin Oleksy z dru yny amp futbolu Warty Pozna .https://t.co/k8T6NpVEw8— TVN24 Sport (@tvn24sport) January 13, 2023 Puskás verðlaunin voru afhent í þrettánda sinn í fyrra og þá hlaut verðlaunin Erik Lamela fyrir mark með Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur unnið þau tvö ár í röð því Son Heung-min fékk þau árið á undan fyrir mark með Tottenham á moti Burnley. Það er hins vegar enginn Tottenham leikmaður tilnefndur að þessu sinni. Cristiano Ronaldo vann Puskás verðlaunin þegar þau voru afhent í fyrsta sinn 2009 en Neymar (2011), Zlatan Ibrahimović (2013) of Mohamed Salah (2018) hafa einnig unnið þau. Lionel Messi hefur verið tilnefndur oftast eða sjö sinnum en hann hefur aldrei unnið. Það má sjá markið hans Marcin Oleksy hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Amp Futbol Polska (@ampfutbol)
Fótbolti FIFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira