Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 09:39 Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik gegn Suður-Kóreu á mánudaginn. vísir/vilhelm Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira