„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2023 10:00 Kristján Örn Kristjánsson lék töluvert gegn Svíum. Vísir/vilhelm „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira