Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2023 19:32 Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregs í dag. Jan Woitas/Getty Images Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. Norðmenn hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu fimm mörk dagsins. Sú forysta hélst allt þangað til í hálfleik, staðan þá 14-9. Forystan varð stærri eftir því sem leið á síðari hálfleikinn og þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn í 13 mörk. Lokatölur 30-17 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur hjá Noregi með 6 mörk. Abdelrahman Abdalla var markahæstur hjá Katar með 5 mörk. Noregur er með fullt hús stiga á toppi milliriðils þrjú og er komið í 8-liða úrslit keppninnar. Þjóðverjar geta gert slíkt hið sama með sigri á Hollandi í kvöld. Katar er hins vegar án stiga í riðlinum. Króatía vann átta marka sigur á Belgíu, lokatölur 34-26. Króatía er í 3. sæti og þarf að treysta á að Danmörk misstígi sig til að komast áfram. Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Norðmenn hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu fimm mörk dagsins. Sú forysta hélst allt þangað til í hálfleik, staðan þá 14-9. Forystan varð stærri eftir því sem leið á síðari hálfleikinn og þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn í 13 mörk. Lokatölur 30-17 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur hjá Noregi með 6 mörk. Abdelrahman Abdalla var markahæstur hjá Katar með 5 mörk. Noregur er með fullt hús stiga á toppi milliriðils þrjú og er komið í 8-liða úrslit keppninnar. Þjóðverjar geta gert slíkt hið sama með sigri á Hollandi í kvöld. Katar er hins vegar án stiga í riðlinum. Króatía vann átta marka sigur á Belgíu, lokatölur 34-26. Króatía er í 3. sæti og þarf að treysta á að Danmörk misstígi sig til að komast áfram.
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira