Vésteinn lenti í kulnun: „Endurheimti manneskjuna á bakvið þjálfarann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2023 09:00 Vésteinn Hafsteinsson er á heimleið eftir aldarfjórðung í Svíþjóð. vísir/vilhelm Vésteinn Hafsteinsson fór í kulnun fyrir hálfu ári. Það hafði áhrif á ákvörðun hans að flytja heim til Íslands og taka við starfi afreksstjóra ÍSÍ. Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn. Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn.
Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni