Lögreglumenn fagna nýjum reglum ráðherra um vopnanotkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. janúar 2023 07:21 Lögreglumenn fanga nýjum reglum um vopnaburð og -notkun lögreglu. Vísir/Vilhelm Stjórn og trúnaðarmannaráð Landssambands lögreglumanna fagnar ákvörðun dómsmálaráðherra um útgáfu reglna um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna. Þetta kemur fram í ályktun sem birtist á vef LL í gær. Í nýjum reglum ráðherra er kveðið á um heimild til handa lögreglu til að bera og nota rafbyssur. Þar segir að sambandið hafið um langt árabil bent á nauðsyn þess að tryggja betur öryggi lögreglumanna í starfi og því sé það sérstakt fagnaðarefni að núverandi dómsmálaráðherra skuli sýna mikilvægum hagsmunamálum lögreglumanna þann skilning sem raun ber vitni. „Lögreglumenn eru sú starfsstétt sem býr við flest vinnuslys auk þess sem algengt er að lögreglumaður sé einn á vettvangi og þurfi að takast á við krefjandi og ófyrirséðar aðstæður þar sem langt er í aðra aðstoð,“ segir í ályktuninni. Það sé lögbundið hlutverk lögreglu að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglum, greiða götu borgaranna og aðstoða þá þegar hætta steðjar að, ásamt því að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins, segir í ályktunni. „Er ákvörðun dómsmálaráðherra til þess fallin að skýra heimildir lögreglu og stuðla þar með að auknu starfsöryggi lögreglumanna og um leið auknu öryggi hins almenna borgara.“ Lögreglan Skotvopn Rafbyssur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Þetta kemur fram í ályktun sem birtist á vef LL í gær. Í nýjum reglum ráðherra er kveðið á um heimild til handa lögreglu til að bera og nota rafbyssur. Þar segir að sambandið hafið um langt árabil bent á nauðsyn þess að tryggja betur öryggi lögreglumanna í starfi og því sé það sérstakt fagnaðarefni að núverandi dómsmálaráðherra skuli sýna mikilvægum hagsmunamálum lögreglumanna þann skilning sem raun ber vitni. „Lögreglumenn eru sú starfsstétt sem býr við flest vinnuslys auk þess sem algengt er að lögreglumaður sé einn á vettvangi og þurfi að takast á við krefjandi og ófyrirséðar aðstæður þar sem langt er í aðra aðstoð,“ segir í ályktuninni. Það sé lögbundið hlutverk lögreglu að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglum, greiða götu borgaranna og aðstoða þá þegar hætta steðjar að, ásamt því að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins, segir í ályktunni. „Er ákvörðun dómsmálaráðherra til þess fallin að skýra heimildir lögreglu og stuðla þar með að auknu starfsöryggi lögreglumanna og um leið auknu öryggi hins almenna borgara.“
Lögreglan Skotvopn Rafbyssur Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira