Bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 07:00 Guðbjörg Jóna stefnir á að eiga gott sumar. Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði. „Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
„Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira