Priscilla rengir lögmæti erfðaskrár Lisu Marie Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. janúar 2023 10:50 Priscilla (t.v.) heldur því fram að Lisa Marie(t.h.) hafi aldrei látið hana vita af breytingunum á meðan hún var á lífi. Getty/Bryan Steffy Priscilla Presley, fyrrverandi eiginkona Elvis Presley, hefur mótmælt því formlega að erfðaskrá dóttur þeirra Lisu Marie verði tekin gild. Hún segir ýmislegt við erfðaskrána bogið. Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Lisa Marie féll frá fyrir tveimur vikum síðar eftir að hún fékk hjartaáfall, aðeins 54 ára gömul. Lisa var einkabarn þeirra Elvis og Priscillu. Árið 2016 breytti Lisa Marie erfðaskrá sinni þannig að Priscilla var fjarlægð úr henni. Í nýju erfðaskránni er nafn Priscillu skrifað vitlaust og vill hún meina að undirskrift Lisu sé ekki eins og hún á að vera. Priscilla hefur nú skilað inn beiðni hjá hæstarétti Los Angeles um að erfðaskráin verði endurskoðuð. Fram kemur í beiðninni að Priscilla hafi ekki vitað af breytingunni á erfðaskrá Lisu Marie fyrr en eftir andlát hennar. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið. Óvíst er hvers virði eignir Lisu Marie eru en nokkur dómsmál frá síðustu árum benda til að fjárhagsstaða hennar hafi ekki verð góð. Í breytingunni sem Lisa gerði á erfðaskrá sinni árið 2016 eru bæði Priscilla og fyrrverandi viðskiptastjóri Lisu, Barry Siegel, tekin út sem fjárhaldsmenn og börn Lisu, Riley og Benjamin Keough gerð að fjárhaldsmönnum í staðin. Benjamin lést árið 2020 þegar hann var aðeins 27 ára gamall. Riley er í dag 33 ára og starfar sem leikkona. Hún lék til dæmis í myndinni The Devil All the Time frá 2020 og þáttunum The Terminal List. Priscilla vill meina að þar sem hún hafi ekki veirð látin vita af því á meðan Lisa Marie var enn á lífi að henni hafi verið skipt út sem fjárhaldsmanni séu breytingarnar ekki lögmætar.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36 Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45 Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Minningarathöfn Lisu Marie Presley: Vinir, ættingjar og aðdáendur heiðra stjörnuna Minningarathöfn var haldin í dag á lóð Graceland setursins í Memphis í Tennessee til minningar um Lisu Marie Presley, dóttur Elvis Presley og Priscillu Presley. Lisa Marie lést úr hjartastoppi þann 13. janúar síðastliðinn. 22. janúar 2023 22:36
Dætur Lisu Marie munu erfa Graceland Dætur Lisu Marie Presley munu erfa Graceland í Memphis í Tennessee sem var heimili tónlistarmannsins Elvis Presley og í dag eitt vinsælasta safn Bandaríkjanna. 17. janúar 2023 14:45
Verður minnst við Graceland og jörðuð við hlið sonarins Sérstök minningarstund verður haldin um hina bandarísku Lisu Marie Presley við Graceland í Memphis í Tennessee næstkomandi sunnudag og verður hún opin almenningi. 17. janúar 2023 09:44