Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 07:00 Mykhailo Mudryk er einn af sjö leikmönnum sem Chelsea krækti í í janúarglugganum. Clive Howes - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira