Salan sem dómsmálaráðherra hefur fyrirskipað virðist þannig hafa komið formanni fjárlaganefndar á óvart en engin heimild er fyrir sölunni í fjárlögum.
Forstjóri Innnes, eins stærsta heildsalans á höfuðborgarsvæðinu, segir að verði af verkföllum Eflingar hjá Samskipum og Olíudreifingu geti heildsalinn aðeins haldið úti starfsemi í nokkra daga.
Sviðsstjóri hjá Minjastofnun er hræddur um að illa verði komið fyrir húsvernd í landinu ef Minjastofnun verður undirsvið í mun stærri stofnun. Hann segir minjavernd frekar eiga heima í ráðuneyti menningarmála.