Frábær byrjun Bayern færði þeim toppsætið á nýjan leik Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 18:38 Jamal Musiala fagnar hér fjórða marki Bayern í dag. Vísir/Getty Bayern Munchen náði toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar á nýjan leik í dag með góðum 4-2 útisigri á Wolfsburg. Frábær byrjun Bayern lagði grunninn að sigrinum. Fyrir leikinn í dag var Bayern í öðru sæti deildarinnar en Union Berlin náði toppsætinu í gær með sigri á Mainz. Wolfsburg var hins vegar í sjöunda sætinu í baráttu um Evrópusæti. Bayern byrjaði leikinn frábærlega og var í raun búið að gera út um hann á fyrstu tuttugu mínútunum. Kingsley Coman kom þeim í 1-0 á 9.mínútu og hann skoraði annað mark fimm mínútum síðar. Á 19.mínútu skoraði hinn margreyndi Thomas Muller síðan þriðja mark Bayern og staðan orðin svört fyrir heimamenn Wolfsburg tókst hins vegar að minnka muninn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og vonir þeirra glæddust enn frekar þegar Joshua Kimmich fékk rautt spjald á 54.mínútu. Wolfsburg reyndu hvað þeir gátu en á 73.mínútu skoraði Jamal Musiala fjórða mark Bayern og gerði út um vonir heimamanna. Hinn sænski Matthias Svanberg minnkaði muninn á 80.mínútu en lengra komust heimamenn ekki. Lokatölur 4-2 og Bayern komið á ný í efsta sæti deildarinnar en ljóst er að toppbaráttan í Þýskalandi stefnir í að verða spennandi þetta árið. Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Bayern í öðru sæti deildarinnar en Union Berlin náði toppsætinu í gær með sigri á Mainz. Wolfsburg var hins vegar í sjöunda sætinu í baráttu um Evrópusæti. Bayern byrjaði leikinn frábærlega og var í raun búið að gera út um hann á fyrstu tuttugu mínútunum. Kingsley Coman kom þeim í 1-0 á 9.mínútu og hann skoraði annað mark fimm mínútum síðar. Á 19.mínútu skoraði hinn margreyndi Thomas Muller síðan þriðja mark Bayern og staðan orðin svört fyrir heimamenn Wolfsburg tókst hins vegar að minnka muninn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og vonir þeirra glæddust enn frekar þegar Joshua Kimmich fékk rautt spjald á 54.mínútu. Wolfsburg reyndu hvað þeir gátu en á 73.mínútu skoraði Jamal Musiala fjórða mark Bayern og gerði út um vonir heimamanna. Hinn sænski Matthias Svanberg minnkaði muninn á 80.mínútu en lengra komust heimamenn ekki. Lokatölur 4-2 og Bayern komið á ný í efsta sæti deildarinnar en ljóst er að toppbaráttan í Þýskalandi stefnir í að verða spennandi þetta árið.
Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira