Fjórar pestir að grassera og mikið um innlagnir vegna streptókokka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:59 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Fyrir helgi lágu þrettán inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Kórónuveiran, RS-veiran, inflúensa og streptókokkar eru þeir smitsjúkdómar sem helst eru að grassera í samfélaginu í dag og óvenju margir hafa verið lagðir inn sökum síðastnefnda. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Sjá meira