Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 14:01 Fjölmenni var á handboltaæfingunum á Akranesi í gær. hsí Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30. Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30.
Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira