Veðurvaktin: Búið að opna Þrengsli og stefnt á opnun Hellisheiðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2023 06:11 Veðurstofa spáir skammvinnum hvelli nú í morgunsárið og fyrir hádegi. Vísir/Vilhelm Appelsínugul viðvörun er í gildi á öllu landinu nú fyrir hádegi, nema á Vestfjörðum þar sem gul viðvörun er í gildi. Veðurstofa spáir skammvinnu ofsaveðri, frá klukkan 6 á suðvesturhorninu en á Norður- og Austurlandi taka viðvaranir gildi frá 7 til 9. „Gengur í sunnan 20-28 m/s í skamman tíma með slyddu eða snjókomu. Hætt við eldingaveðri. Snýst síðan í suðvestan 15-23 með éljum, fyrst vestantil en eftir hádegi austanlands. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti víða í kringum frostmark, en allt að 5 stigum austast. Vægt frost í kvöld,“ segir í veðurspá frá því klukkan 4 í morgun.„Suðvestan 8-15 og él á morgun, en bjart norðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Norðvestan 10-20 annað kvöld með éljum norðan- og vestanlands, hvassast við suðvesturströndina.“ Í athugasemdum veðurfræðings segir að búast megi við skammvinnum sunnan stormi eða roki, fyrst vestanlands. Hætt sé við eldingum. Þá er fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Vísir verður á vaktinni og greinir frá veðri og færð fram eftir degi.
„Gengur í sunnan 20-28 m/s í skamman tíma með slyddu eða snjókomu. Hætt við eldingaveðri. Snýst síðan í suðvestan 15-23 með éljum, fyrst vestantil en eftir hádegi austanlands. Dregur úr vindi seinnipartinn. Hiti víða í kringum frostmark, en allt að 5 stigum austast. Vægt frost í kvöld,“ segir í veðurspá frá því klukkan 4 í morgun.„Suðvestan 8-15 og él á morgun, en bjart norðaustantil. Frost 2 til 9 stig. Norðvestan 10-20 annað kvöld með éljum norðan- og vestanlands, hvassast við suðvesturströndina.“ Í athugasemdum veðurfræðings segir að búast megi við skammvinnum sunnan stormi eða roki, fyrst vestanlands. Hætt sé við eldingum. Þá er fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast vel með veðurspám. Vísir verður á vaktinni og greinir frá veðri og færð fram eftir degi.
Veður Færð á vegum Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki „kjarnorkuákvæði“ heldur „lýðræðisákvæði“ að mati forsætisráðherra Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira