Maðurinn sem leiddi Króata til bronsverðlauna á HM 1998 látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2023 11:30 Miroslav Blazevic var litríkur persónuleiki. getty/Mark Thompson Miroslav Blazevic, sem stýrði króatíska landsliðinu til bronsverðlauna á HM 1998, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 87 ára. Blazevic tók við króatíska landsliðinu 1994, nokkrum árum eftir að landið fékk sjálfstæði. Undir hans stjórn varð Króatía fljótlega eitt sterkasta lið heims. Króatar komust í átta liða úrslit á EM 1996, á sínu fyrsta stórmóti sem sjálfstæð þjóð. Á HM tveimur árum seinna gerði Króatía enn betur og vann til bronsverðlauna. Meðal aðalmannanna í liðinu má nefna Davor Suker, sem var markahæstur á HM, Zvonimir Boban og Robert Prosinecki. Þjálfaraferill Blazevic hófst 1968 og lauk ekki fyrr en 2015. Hann kom víða við og þjálfaði um allan heim, meðal annars í Grikklandi, Frakklandi, Íran, Sviss og Kína. The great Miroslav " iro" Bla evi has passed away, aged 87.The father of modern Croatian football and one of the game's greatest coaches, Bla evi had a hugely successful career, also leading teams in Bosnia and Herzegovina and Switzerland. He will be sorely missed. pic.twitter.com/No4o2RQ947— UEFA (@UEFA) February 8, 2023 Fótbolti Króatía Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Blazevic tók við króatíska landsliðinu 1994, nokkrum árum eftir að landið fékk sjálfstæði. Undir hans stjórn varð Króatía fljótlega eitt sterkasta lið heims. Króatar komust í átta liða úrslit á EM 1996, á sínu fyrsta stórmóti sem sjálfstæð þjóð. Á HM tveimur árum seinna gerði Króatía enn betur og vann til bronsverðlauna. Meðal aðalmannanna í liðinu má nefna Davor Suker, sem var markahæstur á HM, Zvonimir Boban og Robert Prosinecki. Þjálfaraferill Blazevic hófst 1968 og lauk ekki fyrr en 2015. Hann kom víða við og þjálfaði um allan heim, meðal annars í Grikklandi, Frakklandi, Íran, Sviss og Kína. The great Miroslav " iro" Bla evi has passed away, aged 87.The father of modern Croatian football and one of the game's greatest coaches, Bla evi had a hugely successful career, also leading teams in Bosnia and Herzegovina and Switzerland. He will be sorely missed. pic.twitter.com/No4o2RQ947— UEFA (@UEFA) February 8, 2023
Fótbolti Króatía Andlát Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira