Heiða Kristín fetar tímabundið í fótspor eiginmannsins með Þorgerði Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2023 13:39 Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar. Heiða mun starfa sem aðstoðarmaður hennar fram að sumri. Eiginmaður hennar aðstoðaði Þorgerði árið 2017. Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum Viðreisn Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum
Viðreisn Alþingi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira