Svona er staðan á bensínstöðvunum Kolbeinn Tumi Daðason og Máni Snær Þorláksson skrifa 15. febrúar 2023 14:33 Frá bensínstöð Orkunnar á Reykjanesbraut þar sem enn er hægt að fá bensín. vísir/Vilhelm Olíufyrirtækið N1 hefur lokað fyrir afgreiðslu á bensíni eða dísel á nokkrum stöðvum á suðvesturhorninu. Tankar eru víða að tæmast. Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09
Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09
Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45