Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2023 16:36 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir með skotið sem varð að fyrsta landsliðsmarki hennar. @footballiceland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega. Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega.
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53