Ólafur og Ragnheiður selja sjarmerandi einbýlishús Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. febrúar 2023 16:09 Þessi huggulega eign er nú til sölu. Fasteignaljósmyndun Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekenda, og eiginkona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, hafa sett hús sitt á sölu. Um er að ræða fallegt einbýli við Hamarsgerði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Húsið er rúmlega 180 fermetrar og er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið var byggt árið 1959 en það hefur verið endurnýjað að miklu leyti síðustu ár. Í húsinu er meðal annars að finna sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, fataherbergi og sjónvarpsherbergi. Þá fylgir húsinu 40 fermetra bílskúr með sér inngangi sem nýta má sem sér einingu. Ásett verð er 129,9 milljónir en fasteignamat hússins er 101,6 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Hamargerði í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Smekklegt andyri tekur á móti manni.Fasteignaljósmyndun Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg borðstofa.Fasteignaljósmyndun Nýlegir gluggar eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og stofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting er í eldhúsi sem hefur verið sprautulökkuð. Borðplata er úr granít.Fasteignaljósmyndun Fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Einn af sex svefnherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Á rishæð eru þrjú mjög rúmgóð parketlögð herbergi og eitt minna.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Úr stofum er gengið út í garð til suðvesturs en þar er timburverönd og heitur pottur. Markísa er yfir hluta af veröndinni.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira
Um er að ræða fallegt einbýli við Hamarsgerði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Húsið er rúmlega 180 fermetrar og er á tveimur hæðum auk kjallara. Húsið var byggt árið 1959 en það hefur verið endurnýjað að miklu leyti síðustu ár. Í húsinu er meðal annars að finna sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, fataherbergi og sjónvarpsherbergi. Þá fylgir húsinu 40 fermetra bílskúr með sér inngangi sem nýta má sem sér einingu. Ásett verð er 129,9 milljónir en fasteignamat hússins er 101,6 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Hamargerði í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Smekklegt andyri tekur á móti manni.Fasteignaljósmyndun Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg borðstofa.Fasteignaljósmyndun Nýlegir gluggar eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og stofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting er í eldhúsi sem hefur verið sprautulökkuð. Borðplata er úr granít.Fasteignaljósmyndun Fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Einn af sex svefnherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Á rishæð eru þrjú mjög rúmgóð parketlögð herbergi og eitt minna.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Úr stofum er gengið út í garð til suðvesturs en þar er timburverönd og heitur pottur. Markísa er yfir hluta af veröndinni.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira