Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:30 Mark helgarinnar í uppsiglingu. EPA-EFE/Daniel Hambur James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira