Hörmulegt gengi Valencia heldur áfram og fallið blasir við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 23:00 Það gengur bókstaflega ekkert upp hjá Valencia þessa dagana. Angel Martinez/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia má muna fífil sinn fegurri. Liðið tapaði 1-0 fyrir Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld og situr í fallsæti. Valencia var með betri liðum Evrópu í kringum aldamót. Liðið komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu, varð spænskur meistari og allt lék í lyndi. Undanfarin ár hafa hins vegar verið mögur. Tíðar þjálfarabreytingar, bestu leikmenn liðsins seldir og óspennandi menn fengnir inn í staðinn. Gennaro Gattuso, sem var ráðinn þjálfari liðsins síðasta sumar, var látinn fara á dögunum og í hans stað kom Rúben Baraja. Þó sá sé einn dáðasti sonur Valencia þá virðist ekki mikið í hann spunnið sem þjálfara. Baraja og lærisveinar hans mættu Getafe í kvöld og töpuðu sanngjarnt 1-0. Borja Mayoral með sigurmarkið á 82. mínútu leiksins. FT #GetafeValencia 1-0 win for @GetafeCF! #LaLigaSantander pic.twitter.com/d7pSMupGcD— LaLiga English (@LaLigaEN) February 20, 2023 Eftir tap kvöldsins er Valencia fallið niður í 19. sæti en Getafe fór úr 19. sætinu og upp í það 16. með sigrinum. Sem stendur er fallbaráttan í La Liga galopin en Valencia er í næstneðsta sæti með aðeins 20 stig en Sevilla er í 12. sæti með 25 stig. Það getur því enn allt gerst en Valencia, sem hefur nú tapað fimm deildarleikjum í röð, virðist stefna hraðbyr á næstefstu deild. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira
Valencia var með betri liðum Evrópu í kringum aldamót. Liðið komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu, varð spænskur meistari og allt lék í lyndi. Undanfarin ár hafa hins vegar verið mögur. Tíðar þjálfarabreytingar, bestu leikmenn liðsins seldir og óspennandi menn fengnir inn í staðinn. Gennaro Gattuso, sem var ráðinn þjálfari liðsins síðasta sumar, var látinn fara á dögunum og í hans stað kom Rúben Baraja. Þó sá sé einn dáðasti sonur Valencia þá virðist ekki mikið í hann spunnið sem þjálfara. Baraja og lærisveinar hans mættu Getafe í kvöld og töpuðu sanngjarnt 1-0. Borja Mayoral með sigurmarkið á 82. mínútu leiksins. FT #GetafeValencia 1-0 win for @GetafeCF! #LaLigaSantander pic.twitter.com/d7pSMupGcD— LaLiga English (@LaLigaEN) February 20, 2023 Eftir tap kvöldsins er Valencia fallið niður í 19. sæti en Getafe fór úr 19. sætinu og upp í það 16. með sigrinum. Sem stendur er fallbaráttan í La Liga galopin en Valencia er í næstneðsta sæti með aðeins 20 stig en Sevilla er í 12. sæti með 25 stig. Það getur því enn allt gerst en Valencia, sem hefur nú tapað fimm deildarleikjum í röð, virðist stefna hraðbyr á næstefstu deild.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira