„Spilaði í kvöld fyrir vini mína og fjölskyldu“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2023 22:40 Kristján Örn Kristjánsson í leik kvöldsins gegn Val Vísir/Pawel Cieslikiewicz Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC, var niðurlútur eftir níu marka tap gegn Val 40-31. Kristján opnaði sig í síðustu viku um andleg veikindi sem hann hefur verið að glíma við og sagði að hann hafi spilað gegn Val í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
„Valur spilaði hraðar en við. Valsarar voru grimmari í vörn og við vorum andlausir og því fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson eftir tapið gegn Val. PAUC var þremur mörkum undir í hálfleik en í byrjun seinni hálfleiks var neisti í gestunum en Valsarar slökktu á öllum vonum Kristjáns og félaga með frábærri frammistöðu. „Við leyfðum Björgvini [Páli Gústavssyni] að verja of marga bolta það var bara það. Við spiluðum ágætlega en hann lokaði markinu.“ Kristján Örn Kristjánsson sagði frá því í síðustu viku að hann hafi verið að glíma við kulnun og tók leyfi frá handbolta. Kristján sagði að dagarnir hafa verið erfiðir og hann spilaði í kvöld fyrir vini sína og fjölskyldu. „Dagarnir hafa verið lélegir. Ég fann ákveðinn hug í því að koma heim og spila hér en það er bara eins og það er.“ „Ég gerði þetta fyrir fjölskylduna mína, ég gerði þetta fyrir vini mína. Það hefði mátt ganga betur en þetta fór eins og það fór,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira