Ráðherra þáði hundruð milljóna frá eiturlyfjahring Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 07:25 Genaro García Luna var öryggismálaráðherra Mexíkó á árunum 2006 til 2012. EPA/David De La Paz Genaro García Luna, fyrrverandi öryggismálaráðherra Mexíkó, var í gær sakfelldur fyrir dómi í Bandaríkjunum fyrir að hafa þegið milljónir dollara í mútur frá mexíkóska eiturlyfjahringnum Sinaloa. Hann mun dvelja í fangelsi að minnsta kosti næstu tuttugu árin. Luna var ráðherra á árunum 2006 til 2012. Hann var ávallt mikill andstæðingur eiturlyfja og glæpa í kringum eiturlyf, gegndi meðal annars embætti forseta alþjóðlegrar fíkniefnaeftirlitsráðstefnu. Hann þótti afar efnaður miðað við þau laun sem hann var með. Hann átti fjölda stórra húsa um alla Mexíkóborg og fleiri fasteignir. Hann gat aldrei útskýrt hvaðan þær eignir komu. Árið 2018 þegar réttað var yfir eiturlyfjabaróninum El Chapo viðurkenndi fyrrverandi félagi barónsins, Ismael Zambada García, að hafa tvisvar afhent Luna tvær ferðatöskur sem innihéldu þrjár milljónir dollara, 432 milljónir íslenskra króna. Ári síðar var Luna handtekinn í Texas í Bandaríkjunum. Hann var ákærður fyrir að taka við mútum og var sakfelldur í gær eftir rúmlega fjögurra vikna réttarhöld í New York. Hann mun þurfa að sitja í fangelsi að minnsta kosti næstu tuttugu árin en hann gæti verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Dómari mun ákveða lengd fangelsisvistar hans í lok júní. Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Luna var ráðherra á árunum 2006 til 2012. Hann var ávallt mikill andstæðingur eiturlyfja og glæpa í kringum eiturlyf, gegndi meðal annars embætti forseta alþjóðlegrar fíkniefnaeftirlitsráðstefnu. Hann þótti afar efnaður miðað við þau laun sem hann var með. Hann átti fjölda stórra húsa um alla Mexíkóborg og fleiri fasteignir. Hann gat aldrei útskýrt hvaðan þær eignir komu. Árið 2018 þegar réttað var yfir eiturlyfjabaróninum El Chapo viðurkenndi fyrrverandi félagi barónsins, Ismael Zambada García, að hafa tvisvar afhent Luna tvær ferðatöskur sem innihéldu þrjár milljónir dollara, 432 milljónir íslenskra króna. Ári síðar var Luna handtekinn í Texas í Bandaríkjunum. Hann var ákærður fyrir að taka við mútum og var sakfelldur í gær eftir rúmlega fjögurra vikna réttarhöld í New York. Hann mun þurfa að sitja í fangelsi að minnsta kosti næstu tuttugu árin en hann gæti verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Dómari mun ákveða lengd fangelsisvistar hans í lok júní.
Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira