Enn lækkar íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 10:18 Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,5 prósent milli desember og janúar. Þetta er þriðja mánuðinn í röð sem íbúðaverð lækkaði. Ekki hafa verið undirritaðir færri kaupsamningar á mánuði síðan í janúar árið 2011. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Svo löng samfelld lækkun á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sést síðan undir lok ársins 2009 en þá voru þó lækkanirnar nokkuð meiri en nú. Í Hagsjánni segir að markaðurinn sé farinn að sýna umtalsverð merki kólnunar. „Það mun gera sitt til við að ná verðbólgu niður líkt og aðgerðir Seðlabankans, sem nú virðast vera að skila nokkrum árangri, hafa miðast að því að gera,“ segir í Hagsjánni. Sérbýli lækkaði um 0,74 prósent milli mánaða en fjölbýli um 0,4 prósent. Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Ekki er jafn snögg kólnun á fjölbýli en síðustu þrjá mánuði hefur það lækkað um 0,7 prósent. Árshækkun vísitölu íbúðaverðs er nú 14,9 prósent og hefur ekki verið lægri síðan í maí árið 2021. Ekki hafa verið færri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði undirritaðir síðan í janúar árið 2011 en þeir voru einungis 280 talsins. Til samanburðar voru þeir 529 í desember. Í hagsjánni segir að janúar sé oft rólegur á íbúðamarkaði en að nýliðinn janúar virðist skera sig úr. „Það er nokkuð ljóst að íbúðamarkaðurinn er farinn að sýna hröð merki kólnunar enda hefur Seðlabankinn gripið til ýmiskonar aðgerða til þess að stemma stigu við þróuninni, t.d. hækkað stýrivexti verulega og hert lánþegaskilyrði. Þessar aðgerðir virðast nú vera að skila tilætluðum árangri,“ segir í Hagsjánni. Verðlag Húsnæðismál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Svo löng samfelld lækkun á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki sést síðan undir lok ársins 2009 en þá voru þó lækkanirnar nokkuð meiri en nú. Í Hagsjánni segir að markaðurinn sé farinn að sýna umtalsverð merki kólnunar. „Það mun gera sitt til við að ná verðbólgu niður líkt og aðgerðir Seðlabankans, sem nú virðast vera að skila nokkrum árangri, hafa miðast að því að gera,“ segir í Hagsjánni. Sérbýli lækkaði um 0,74 prósent milli mánaða en fjölbýli um 0,4 prósent. Síðustu þrjá mánuði hefur sérbýli lækkað um fjögur prósent. Ekki er jafn snögg kólnun á fjölbýli en síðustu þrjá mánuði hefur það lækkað um 0,7 prósent. Árshækkun vísitölu íbúðaverðs er nú 14,9 prósent og hefur ekki verið lægri síðan í maí árið 2021. Ekki hafa verið færri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði undirritaðir síðan í janúar árið 2011 en þeir voru einungis 280 talsins. Til samanburðar voru þeir 529 í desember. Í hagsjánni segir að janúar sé oft rólegur á íbúðamarkaði en að nýliðinn janúar virðist skera sig úr. „Það er nokkuð ljóst að íbúðamarkaðurinn er farinn að sýna hröð merki kólnunar enda hefur Seðlabankinn gripið til ýmiskonar aðgerða til þess að stemma stigu við þróuninni, t.d. hækkað stýrivexti verulega og hert lánþegaskilyrði. Þessar aðgerðir virðast nú vera að skila tilætluðum árangri,“ segir í Hagsjánni.
Verðlag Húsnæðismál Íslenskir bankar Landsbankinn Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira