Býst við allt að þrjú þúsund börnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 11:40 Þessar stúlkur voru mættar í öskudagsgírnum í Kringluna í morgun. Vísir/Sigurjón Öskudagurinn er í dag og víða stendur mikið til. Dagurinn er sá skemmtilegasti á árinu í Kringlunni, að sögn markaðsstjóra sem býst við þúsundum barna í verslunarmiðstöðinni í dag. Verslanir og fyrirtæki landsins taka í dag á móti syngjandi barnahópum í búningum - sem búast við sælgæti að launum. Sá háttur verður sannarlega hafður á í Kringlunni í dag, að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra. „Við búumst við miklu lífi og fjöri í húsinu. Þegar fer að nálgast hádegi og upp úr hádegi, þá verður mikið gaman. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins fyrir marga, ekki síður þá sem starfa í verslunum. Við hvetjum verslunareigendur til að taka vel á móti börnunum, þetta eru framtíðarviðskiptavinir. Og svo pössum við í Kringlunni upp á að birgðirnar séu nægar, erum með nammibirgðastöð í þjónustuveri, svo verslanir geta þá leitað til okkar,“ segir Baldvina. „Ég sé einmitt einn eiganda hérna labba með tunnu af nammi inn í verslun sína.“ Baldvina býst við allt að þrjú þúsund, syngjandi börnum í Kringluna í dag. Og fyrstu barnahóparnir voru þegar byrjaðir að þenja raddböndin fyrir hádegi. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni í Kringlunni klukkan tvö í dag og þá verður frítt í bíó fyrir börnin klukkan hálf tvö. Í Smáralind er boðið upp á myndabás eftir hádegi og afslátt af leikjakortum - og þá hefur vitanlega verið þétt dagskrá á Glerártorgi á Akureyri, höfuðvígi öskudagsins; verðlaunaafhending söngva- og búningakeppni var nú klukkan 12 og kötturinn sleginn úr tunnunni í kjölfarið. Öskudagur Kringlan Reykjavík Krakkar Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Verslanir og fyrirtæki landsins taka í dag á móti syngjandi barnahópum í búningum - sem búast við sælgæti að launum. Sá háttur verður sannarlega hafður á í Kringlunni í dag, að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra. „Við búumst við miklu lífi og fjöri í húsinu. Þegar fer að nálgast hádegi og upp úr hádegi, þá verður mikið gaman. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins fyrir marga, ekki síður þá sem starfa í verslunum. Við hvetjum verslunareigendur til að taka vel á móti börnunum, þetta eru framtíðarviðskiptavinir. Og svo pössum við í Kringlunni upp á að birgðirnar séu nægar, erum með nammibirgðastöð í þjónustuveri, svo verslanir geta þá leitað til okkar,“ segir Baldvina. „Ég sé einmitt einn eiganda hérna labba með tunnu af nammi inn í verslun sína.“ Baldvina býst við allt að þrjú þúsund, syngjandi börnum í Kringluna í dag. Og fyrstu barnahóparnir voru þegar byrjaðir að þenja raddböndin fyrir hádegi. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni í Kringlunni klukkan tvö í dag og þá verður frítt í bíó fyrir börnin klukkan hálf tvö. Í Smáralind er boðið upp á myndabás eftir hádegi og afslátt af leikjakortum - og þá hefur vitanlega verið þétt dagskrá á Glerártorgi á Akureyri, höfuðvígi öskudagsins; verðlaunaafhending söngva- og búningakeppni var nú klukkan 12 og kötturinn sleginn úr tunnunni í kjölfarið.
Öskudagur Kringlan Reykjavík Krakkar Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira