Byggingin átti að kosta um fjóra milljarða Bjarki Sigurðsson skrifar 23. febrúar 2023 11:47 Daníel Jakobsson er framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Arctic Fish. Vísir Gert var ráð fyrir því í kostnaðaráætlun Arctic Fish að byggingin sem brann á Tálknafirði í morgun ætti að kosta um fjóra milljarða króna. Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fiskeldisfyrirtækisins segir að nákvæmar tölur um tjón liggi ekki fyrir. Eldur kviknaði í húsnæði í eigu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í morgun. Húsið var í uppbyggingu og að sögn Daníels Jakobssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Arctic Fish, átti að taka það í notkun í næstkomandi júní. „Það er alelda húsið en slökkviliðið er búið að ná stjórn á aðstæðum. Það voru tveir sem sóttu sjúkrahús með minniháttar brunasár. Sem betur fer fór allt vel með fólk og fisk,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir því að bygging hússins kosti um fjóra milljarða króna. Þó er ekki vitað hversu miklar skemmdir urðu á húsnæðinu en ljóst er að þetta er mikið tjón. Sem betur fer barst eldurinn ekki í nærliggjandi byggingar sem einnig eru í eigu Arctic Fish. „Eins og þetta lýtur út núna virðast þeir hafa náð stjórn á því. það er bil á milli húsa þarna og það virðist sem að brunavarnir hafi haldið og hinar byggingarnar séu óhuldar,“ segir Daníel. Frá vettvangi upp úr hádegi.Aðsend Frá svæðinu í morgun.Aðsend Slökkvilið Tálknafjörður Fiskeldi Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira
Eldur kviknaði í húsnæði í eigu fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish í morgun. Húsið var í uppbyggingu og að sögn Daníels Jakobssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Arctic Fish, átti að taka það í notkun í næstkomandi júní. „Það er alelda húsið en slökkviliðið er búið að ná stjórn á aðstæðum. Það voru tveir sem sóttu sjúkrahús með minniháttar brunasár. Sem betur fer fór allt vel með fólk og fisk,“ segir Daníel í samtali við fréttastofu. Kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir því að bygging hússins kosti um fjóra milljarða króna. Þó er ekki vitað hversu miklar skemmdir urðu á húsnæðinu en ljóst er að þetta er mikið tjón. Sem betur fer barst eldurinn ekki í nærliggjandi byggingar sem einnig eru í eigu Arctic Fish. „Eins og þetta lýtur út núna virðast þeir hafa náð stjórn á því. það er bil á milli húsa þarna og það virðist sem að brunavarnir hafi haldið og hinar byggingarnar séu óhuldar,“ segir Daníel. Frá vettvangi upp úr hádegi.Aðsend Frá svæðinu í morgun.Aðsend
Slökkvilið Tálknafjörður Fiskeldi Bruni hjá Arctic Fish í Tálknafirði Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Sjá meira